Til hamingju Þórsarar

Það verð ég að segja að mér leiðist ekki að sjá Þórsara stíga upp í Pepsi-deildina. Hefði reyndar viljað fá Leikni líka, alltaf gaman að fá ný lið í deildina, en Víkingarnir úr Reykjavík voru búnir að tryggja sér sæti um síðustu helgi og því bara eitt sæti í boði.

Til hamingju Þórsarar og Víkingar, verður gaman að fá ykkur á Hásteinsvöll næsta sumar.

Nú er bara að bíða og sjá hvað síðustu tvær umferðirnar í Pepsi-deildinni gera fyrir mína menn, eða réttara sagt hvað mínir menn gera í síðustu tveimur umferðunum.


mbl.is Þór í úrvalsdeild - Fjarðabyggð féll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Sæll..

Þórsarar til hamingju jú og Víkingar líka..er sammála hefði viljað fá Leikni upp en...

En aaaaaaaaaaaassssk...i mínir menn í Fjarðabyggð niður...:(

Eins gott að ég var að vinna og sá bara úrslitin núna,betra að fá eitt stórt kjaftshögg,en 11 eiginlega með útafrekstunum tveimur,ef ég hefði fylgst með...

Halldór Jóhannsson, 18.9.2010 kl. 17:44

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já Halldór flugið á Fjarðabyggð entist ekki lengi, virðist ætla að ganga illa að koma upp alvöru liði fyrir austan en vonandi fer það nú að gerast.

Gísli Foster Hjartarson, 18.9.2010 kl. 18:47

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

gott fyrir KR :)   .. eða kannski ekki :/

Óskar Þorkelsson, 19.9.2010 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband