17.10.2010 | 15:06
Bítlaborginn brennur!!!!
Það held ég að það sé komin skeifa á félaga mína sem brostu hringinn fyrir ekki svo löngu síðan þegar nýr eigandi komst yfir stjórnarherbergið á Anfield - skammgóður vermir það.
Rauði helmingur borgarinnar væntanlega í björtu báli þessa stundina. ....stundum er notalegt að halda bara með Brighton, tala nú ekki um núna þegar við erum efstir í okkar deild
![]() |
Everton skildi Liverpool eftir á botninum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
vkb
-
hector
-
svenko
-
rocco22
-
nautabaninn
-
austri
-
gislisig
-
skari
-
kristinn-karl
-
eyjapeyji
-
maggibraga
-
kjartanvido
-
gretaro
-
nafar
-
bgunnars
-
don
-
hallarut
-
smarijokull
-
helgigunnars
-
nesirokk
-
baldis
-
ews
-
bjarnihardar
-
vga
-
nkosi
-
sjonsson
-
valurstef
-
sveinni
-
einarben
-
kuriguri
-
sigthora
-
sokrates
-
perlan
-
swaage
-
kristleifur
-
gebbo
-
eyja-vala
-
iceman
-
skari60
-
frisk
-
einarlee
-
peturorri
-
hemmi
-
gudni-is
-
bjarnifreyr
-
betareynis
-
saethorhelgi
-
malacai
-
nutima
-
ornsh
-
gotusmidjan
-
lucas
-
nbablogg
-
sigurduringi
-
gumson
-
gattin
-
savar
-
blindur
-
hordurhalldorsson
-
reynir
-
topplistinn
-
johannesthor
-
ansigu
-
minos
-
tbs
-
hafthorb
-
frekna
-
tannibowie
-
svei
-
gp
-
bookiceland
-
solvi70
-
ragnaro
-
seinars
-
skagstrendingur
-
sonurhafsins
-
elinerna
-
ahi
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Helvitis fokking fokkkkkkkkkkkk
joi (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 15:22
Coca Cola deildin á næstu leiktíð?Ha ha ha ha
pjakkurinn (IP-tala skráð) 17.10.2010 kl. 15:24
Mér finnst núna Liverpool loksins standa undir nafni: Líf er púl
Kveðja að norðan.
ES. ég var næstum því handtekin í hádeginu þegar ég nefndi þetta við samstarfsfélaga mína á Lögreglustöðinni á Akureyri í dag hahahhaha
Arinbjörn Kúld, 17.10.2010 kl. 16:47
Ekki gott að halda með Liverpool í dag!
Helgi Þór Gunnarsson, 17.10.2010 kl. 17:02
Já Arinbjörn Lífið er púl - hahaha
Já Helgi það er sennilegast rétt, skaust í búð áðan og hitt 3 góða þeir voru niðurlútir. Ég sem Brighton maður í enska boltanumer aftur á móti öllu vanur
Gísli Foster Hjartarson, 17.10.2010 kl. 18:34
Hvað eiga börn alkahólsjúklinga og liverpool sameiginlegt?...
Þau kvíða bæði helginni.
Kristján Jakob Agnarsson, 17.10.2010 kl. 18:51
já og það virðist ekki vera að breytast sýnist mér....... en maður verður að vona að fólk nái að rétta sig af .......ja allavega alkóhólistinn!!!!!
Gísli Foster Hjartarson, 17.10.2010 kl. 19:12
Þetta er nú bara fótbolti
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 09:27
Akkúrat Ragna.
Helgi Þór Gunnarsson, 18.10.2010 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.