Enginn verður óbarinn biskup

Hvað þá siguræll þjálfari hjá Manchester City.

Engin nöfn eru nú farin að heyrast varðandi það hver gæti hugsanlega tekið við af Mancini verði hann hrakinn frá félaginu. Er þá ekki rétt að byrja að henda nöfnum í hattinn? Ég ætla að byrja á Brian Horton. Smile  Svo geta aðrir komið með önnur nöfn. Veit svo sem ekki alveg hvers vegna menn eru komnir með þennan taugatitring held að menn ættu nú að bíða með þetta fram í byrjun desember, sjá hvar City liðið verður þá. EN þetta er nú hvorki í fyrsta né síðasta sinn sem pressan fer a´flug með eitthvað og einsetur sér svo að fá eitthvað út úr því.


mbl.is Mancini: Ég hætti ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Slúður.

Bella Donna (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 11:38

2 identicon

Hann Hiddink hlýtur að vera ofarlega á listanum, síðan er O´Neill líka góður kostur að mínu mati.

Adam (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband