8.11.2010 | 20:03
Forvitnilegt
Það verður gaman að sjá hverju strákarnir hjá Óla ná út úr þessum leik. Æfingaleikur já já en töp í svona leikjum geta orðið til þess að við förum en neðar á heimslistanum, rétt eins og sigur getur þokað okkur upp á við. Ísraelsmenn hafa verið á ágætu flugi með landslið sitt og eru í topp baráttu í sínum riðli og því verður þetta ekki auðvelt hjá okkar piltum. En ég hef trú á að þessir ungu strákar með Hemma Hreiðars sér til halds og trausts geti vel náð að knýja fram hagstæð úrslit!!!
![]() |
Ólafur velur landsliðshóp - Eiður ekki í liðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.