19.11.2010 | 20:27
Gagnkvæm virðing
Það er á hreinu eins og sir Alex segir menn geta ekki vanmetið lið eins og Wigan það hafa þeir sýnt í gegnum tíðina. Það er nú samt ekki eins og leikmenn United þurfi að mæta mjör varkárir til leiks. Lið þeirra er mun sterkara en lið Wigan og það þarf að verða einhvermeiriháttar sofandaháttur í leik United til að þeir tapi stigi í leiknum. 3-0 fyrir United segi ég . Samt gaman að sjá að þjálfarar liðana bera virðingu hvor fyrir öðrum, ekki alltaf sem að sir Alex eyðir orðum í að hrósa þjálfara andstæðingsins.
![]() |
Ferguson: Tökum Wigan mjög alvarlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.