28.11.2010 | 13:06
Skítakuldi!
Ţađ er fallegt veđur hér í Eyjum, en frekar svona gluggaveđur ţví hann er nokkuđ kaldur úti. Ţví sit ég bara inni hérna í vinnunni og sinni mínum störfum, já og blogga ţess á milli, svo ég geti fariđ til London á miđvikudaginn til ađ sjá Arcade Fire gera allt geggjađ í O2 Arena. Hlakka sjúklega til.
Spáir allt ađ 20 stiga frosti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
AUMINGI... ţađ spáir bara 20° frosti og ţú ţorir ekki annađ en ađ stinga af til útlanda...pifft eins og ţú sért ekki nú ţegar nógu mikiđ í útlandinu alla daga....
Sverrir Einarsson, 28.11.2010 kl. 14:16
Úff kalt á KLAKANUM, ekki mundu hús og vatns-lagnir thola thetta hér sudurfrá. Nóttu í London EN enginn leikur ??? kv. frá Catalunyu
Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 28.11.2010 kl. 15:43
Hér kemur frostavísa,en ég man ekki hver orti.
á mér hefur andskotast
úfinn vetrar drungin,
ţetta djöfuls kuldakast
kćlir á mér punginn.
Númi (IP-tala skráđ) 28.11.2010 kl. 16:52
Gunnlaugur jú Arsenal - Fulham á laugardeginum. Meira ađ segja líka tónleikar á fimmtudeginum ćći Brighton međ Scissor Sisters
Gísli Foster Hjartarson, 28.11.2010 kl. 18:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.