10.12.2010 | 15:02
Einkavinavæðingin partur 2
Þetta er náttúrulega allt orðið með slíkum ólíkindum að það hálfa væri nóg. Menn töluðu um að bankarnir hafi verið einkavina væddir á sínum tíma - sem er ekki fjarri lagi. Svo misstu menn sig í bönkunum og þá hófst partur númer tvö. Keðjan varð aldrei lengri því þetta dugði til að setja þjóðina á hliðina. Almenningur skal borga fyrir samkvæmið þó svo að hann hafi aðeins fengið að horfa inn um gluggana í anddyrinu.
En þjóðin er ekki komin í var því þetta sama fólk er nú byrjað að hnýta saman í næstu keðju.....hversu sterk ætli hún verði? ...og hver ætli verði látinn borga fórnarkostnaðinn við að laga hana ef hún slitnar?
![]() |
Lán veitt án veða eða veðkrafa lækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.