11.12.2010 | 08:25
2 leikir 2 töp
Ekki er ţetta nú burđugt tvö töp á heimavelli á 3 dögum. Menn fá núna frí fram á miđvikudag, ef ég man rétt, eins gott ađ menn noti ţađ vel og nái ţá kannski einum sigri úr ţessari heimaleikjaseríu. Steve Nash bar af 24 stig, 5 stođsendingar og svo var hann međ flest fráköst, 7 stk, ekki oft sem ţađ gerist, ef ţađ ehfur ţá gerst áđur!!! Menn settu aeins niđur 3 3ja stiga köfur í 14 tilraunum. Hittni í vítaskotum var hins vegar 100% (17/17).
Skondiđ ađ Suns hefur í vetur tvisvar náđ ađ vinna 3 leiki í röđ en strax í kjölfariđ tapađ 3 leikjum í röđ. Leikirnir framundan
Wed 15 | vs Minnesota | ||||
Fri 17 | @ Dallas | | |||
Sun 19 | @ Oklahoma City | | |||
Mon 20 | @ San Antonio |
Karl međ ţúsundasta sigurinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Alltaf fundist suns vera med skemmtilegt lid, fylgdist ţú med ţeim ţegar ţeir komust í úrslitin gegn bulls 1993 ? Svo voru suns med hörkulid 1990 ţegar ţeir slógu lakers út í undanúrslitum (féllu svo fyrir drexler og félögum í blazers sem var alltaf mitt uppáhalds lid á ţessum tíma)
Gylfi Reynisson (IP-tala skráđ) 11.12.2010 kl. 11:14
Já Gylfi fylgdist međ ţeim á báđum ţessum tímum. Hélt alltaf mest upp á Kevin Johnson á sínum tíma. Hann er í raun ástćđan fyrir ţví ađ ég fór ađ halda međ Phoenix Suns á sínum tíma. Tíminn ţegar Barkley var ţarna var náttúruelga frábćr.
Gísli Foster Hjartarson, 11.12.2010 kl. 12:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.