Líf og fjör á nýju ári

Vona ađ Guđlaugur hafi rétt fyrir sér ţví ţađ er ávísun á líf og fjör eftir áramót. Lođnan fćrir mikinn slagkraft inn í sum byggđarlög, og í ríkiskassann. Menn verđa bara ađ vona ađ Jón Bjarnason landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra fari réttu megin fram úr eftir áramót og sjái ljósiđ.
mbl.is „Ţađ verđur hellingur af lođnu í vetur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband