17.12.2010 | 20:05
Ekki bara trú sem er að tapast...
það er ekki bara trú fólks á stjórnmálaflokkana sem er að tapast þessi misserin heldur líka peningar eins og sjá má á þessu. Svo eru þessir flokkar með sjálftöku úr ríkissjóði, það eitt og sér pirrar mig og nokkra aðra sem ég þekki!
Tap hjá stjórnmálaflokkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 1347891
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Þú misskilur, þetta eru mjög góðar fréttir, að þeir skuli ekki hafa skilað ársreikningum á réttum tíma. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka þýðir það nefninlega að þeir missa réttinn til fjárframlagsins frá ríkinu. Þar spöruðust 304 milljónir í ríkisútgjöldum ársins 2011 á einu bretti. Jibbý!
Hinsvegar voru aðeins ein stjórnmálasamtök sem skiluðu ársreikningi á réttum tíma: Samtök Fullveldissinna.
Samtök Fullveldissinna voru líka önnur af tveimur stjórnmálahreyfingum sem voru ekki rekin með tapi 2009 heldur skiluðu pínulitlum afgangi.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.12.2010 kl. 20:25
Það væru gleðitíðindi Guðmundur ef svo er. Kemur svo bara ekki í ljós að þeir höfðu fengið einhverja undanþágu útaf veikindum bókara eða eitthvað?
Gísli Foster Hjartarson, 17.12.2010 kl. 22:12
Sem aðili að málinu er ég með þetta í athugun, meðal annars til að kanna réttarstöðuna ef þeir greiða sér þessa peninga í trássi við lög og reglur.
Það yrði saga til næsta bæjar ef gömlu flokkarnir yrðu dæmdir fyrir sjálftöku og yrðu af þessum fjárveitingum sem nema um 60-70% af tekjum þeirra.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.12.2010 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.