Stórmerkilegt frumvarp

Heyrði í gær að menn töluðu um að þetta væri eitthvert merkilegasta frumvarp sem samþykkt hefur verið varðandi herinn síðan 1946 eða þar um bil. Athyglisvert að þessi stóra þjóð stígi nú fyrst út úr skápnum með þetta

Reyndar er þetta ekki rétt sem segir þarna.:

Bandaríkjaþing hefur samþykkt að aflétta banni við því að samkynhneigðir fái að þjóna í Bandaríkjaher. 

Samkynhneigðir hafa hingað til alveg mátt þjóna í hernum en þeir hafa ekki mátt tjá sig um kynhneigð sína hingað til. Nú er það að breytast, án þess að mönnum eða konum verði refsað fyrir það.. Hommi t.d. þarf ekki lengur að vera með eitthvert "hlutverk" á meðan hann er í hernum hann má bara vera hann sjálfur, þ.e.a.s. varðandi sína kynhneigð. Samkynhneigðir hafa lengi verið í hernum en hafa þurft "að vera í skápnum".


mbl.is Banni við samkynhneigð aflétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband