22.12.2010 | 20:18
Best að binda allt lauslegt
Æ hvað þetta kemur eitthvað tímanlega, eða þannig sko. Náttúrulega týpískt að fara að fá eitthvert skítaveður við suðurströndina þegar þörfin á Landeyjahöfn er mikil. Mikið af fólki á leið til og frá Eyjum í jólafrí, þó svo að frídagar í kringum jólin séu færri nú en oft áður. Náttúrulega slæmt að þurfa að fækka ferðum ef einhver alvöru skellur verður en maður vonar bara það besta og að allir komist á áfangastað í heilu lagi.
![]() |
Varað við hvassviðri við suðurströndina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.