Glæsilegt skip - Góð jólagjöf

Kíkti niður á bryggju í snjókomunni og barði skipið augum. Hið glæsilegasta fley. Hlakka til að fá ða fara um borð á annan í jólum og skoða herlegheitin.

Ekki slæm jólagjöf handa okkur Eyjaskeggjum að fá þetta fley hingað inn í höfnina í fyrsta skipti. Hjartanlega til hamingju Sigurjón Óskarsson og fjölskylda með þetta glæsilega skip.


mbl.is Þórunni fagnað með flugeldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

vonandi verður hún ekki bundinn við bryggju og kvótinn leigður annað eins og hefur gerst áður í eyjum ;)

Óskar Þorkelsson, 24.12.2010 kl. 15:55

2 identicon

Til lukku Eyjamenn með nýtt og glæsilegt skip.

Guðmundur (IP-tala skráð) 24.12.2010 kl. 16:34

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Hef ekki áhyggjur af því hjá þessari útgerð Óskar. Bestu kveðjur til þín og þinna gleðilega hátíð. 

Gísli Foster Hjartarson, 24.12.2010 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband