25.12.2010 | 13:58
Að skjóta sér leið inn í jólin!
Ekki er það nú með þessum hætti sem fólk óskar sér að jólin gangi í garð, En engu að síður staðreynd í þessu tilfelli. Það sorglega við þetta er að þetta er í höfuðborginni okkar þar sem að manni finnst einhvern veginn að svona lagað eigi ekki að eiga sér stað. En það má með sanni segja að það hafi allavega 6 aðilar farið í jólaköttinn!
![]() |
6 handteknir vegna skotárásar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Bloggvinir
-
vkb
-
hector
-
svenko
-
rocco22
-
nautabaninn
-
austri
-
gislisig
-
skari
-
kristinn-karl
-
eyjapeyji
-
maggibraga
-
kjartanvido
-
gretaro
-
nafar
-
bgunnars
-
don
-
hallarut
-
smarijokull
-
helgigunnars
-
nesirokk
-
baldis
-
ews
-
bjarnihardar
-
vga
-
nkosi
-
sjonsson
-
valurstef
-
sveinni
-
einarben
-
kuriguri
-
sigthora
-
sokrates
-
perlan
-
swaage
-
kristleifur
-
gebbo
-
eyja-vala
-
iceman
-
skari60
-
frisk
-
einarlee
-
peturorri
-
hemmi
-
gudni-is
-
bjarnifreyr
-
betareynis
-
saethorhelgi
-
malacai
-
nutima
-
ornsh
-
gotusmidjan
-
lucas
-
nbablogg
-
sigurduringi
-
gumson
-
gattin
-
savar
-
blindur
-
hordurhalldorsson
-
reynir
-
topplistinn
-
johannesthor
-
ansigu
-
minos
-
tbs
-
hafthorb
-
frekna
-
tannibowie
-
svei
-
gp
-
bookiceland
-
solvi70
-
ragnaro
-
seinars
-
skagstrendingur
-
sonurhafsins
-
elinerna
-
ahi
Athugasemdir
Gísli sennilega "sannkristið" fólk sem verið var að rukka um fíkniefni!!!
Sumir af þeim sem handteknir voru, voru að sögn lögreglu í annarlegu ástandi og sumir undir áhrifum fíkniefna!!!!
þeir sem eru undir áhrifum fíkniefna eru þeir ekki alltaf í "annarlegu" ástandi????
Alveg stórkostlegur fréttafluttningur, nema ef vera skyldi að lögreglan sé svo vön að umgangast dópað fólk að þeir sem ekki eru dópaðir séu að hennar mati í "annarlegu" ástandi hehe...
Annars gleðileg jól til þín og þinna þarna á vindaskerinu
Sverrir Einarsson, 25.12.2010 kl. 14:19
Sæll Sverrir megum ekkigleyma að suma blaðamenn dreymir um að verða rithöfundar. Kannski ekki allt rétt eftir haft? - haha
Gleðilegar jólakveðjur til þín og þinna héðan úr rokinu. Er ekki aðgrínast hér fyrir utan gluggann er í þessum skrifuðu orðum hávaðarok og grenjandi rigning, einn af þessum dögum þegar maður þakkar fyrir að búa í vel byggðu Íslensku húsi.
Gísli Foster Hjartarson, 25.12.2010 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.