27.12.2010 | 18:14
Getur trútt um talað!!
Velti því fyrir mér hvað Clinton dömunni gengur til með þessu. Ætli hún myndi ekki ropa ef að rússar settu út á niðurstöður dómstóla í málum í USA. HEld að hún ætti að einbeita sér að dómsmálum í heimalandinu frekar en þessu, þó svo að hún sé utanríkisráðherra. Ekki eins og kerfið þar sé fullkomið, frekar en annarsstaðar geri ég ráð fyrir.
Hefur ekkert heyrst í Össuri í dag?
![]() |
Clinton gagnrýnir Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég rak einmitt augun í þetta sjálfur í dag.. mér finnst þetta í meira lagi furðuleg ummæli.. ef hún veit eitthvað þá á hún að leggja það á borðið í stað þess að vera með dylgjur
Óskar Þorkelsson, 27.12.2010 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.