Væll!

Töpuðu dýrmætum stigum!!!! Þessi 2 stig eru ekkert dýrmætari en önnur stig. Gleymum ekki að United á t.d. 2 leiki inni á Man City og mun eiga einn leik inni á Chelsea og Arsenal eftir morgun daginn og þau lið eiga en eftir að sækja stigin sem eru í boði þar. Rétt eins og á morgun reynir á hvort Liverpool komist í gegnum jólaleikina ósigrað.

Stórleikur í annarri deildinni á morgun Brighton gegn Charlton liðin í fyrsta og fjórða sæti. Come on you Seagulls!!!


mbl.is United tapaði tveimur dýrmætum stigum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Öll stig í ensku úrvalsdeildinni eru dýrmæt og þau eru dýrmætari í efstu sætunum þar sem þau skila meiri peningum í kassann í lok tímabils þegar lið hafa tryggt sér dollu eða meistaradeildarsæti.  Dáist alltaf að því hvað þú ferð vel með aðdáun þína á United elsku kallinn minn.  Ég held þú sért ekki enn búinn að jafna þig á Cup-winners-cup sigri United 1991 .  Get over it fella !!

Jón Óskar (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.