4.1.2011 | 22:13
Úr byrjunarliði ÍBV í byrjunarlið WBA!
Ekki slæmt að hafa verið í byrjunarliði ÍBV í sumar og vera núna kominn í byrjunarlið WBA í ensku úrvalsdeildinni. En nákvæmlega þetta hefur James Hurst nú gert, ekki amalegt það. Verst hvernig leikurinn fór en eldskírnin í úrvalsdeildinni engu að síður komin. Vel að verki staðið James Hurst.
![]() |
Nani tryggði Man.Utd sigur á Stoke |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.