10.1.2011 | 10:52
Trúi á kraftaverk!
Loksins, loksins sigur, kominn tími til. Jafnt var fyrir síđasta leikhluta en ţá hrukku menn í gír og kláruđu ţetta, reyndar mikiđ um meiđsli hjá Cavs. Suns tóku sprett í stöđunni 90-90. 15 sigurleikurinn í vetur en tapleikirnir eru 20 og ţví en brekka framundan. Grant Hill fór útaf meiddur. Nash međ 17 stođsendingar og 20 stig. En svo hittu ţeir félagar Channing Frye og Jared Dudley vel úr 3ja stiga skotum. 9 skot niđur af 15. Channing Frye međ 2falda tvennu 12 fráköst og 16 stig, óvenju gott hjá honum. Robin Lopez međ 15 stig og 3 varin skot. Ţegar ţeir 3 ná góđum leik er kannski ekki skrýtiđ ađ viđ skulum í fyrsta skipti í langan tíma hafa sigur í fráköstum, 51- 49 - tćpt en samt.....
"The frustration has been mounting for three months. This is hard ... We have to prove it every day."
-- Nash on the Suns, who are battling to squeak into the playoffs this season after driving to within two wins of The Finals last year.
James fór hamförum í Portland | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.