Vel að verki staðið

Þetta er þá hægt eftir allt saman en það hefur örugglega kostað mikil átök innanhúss.

Á árinu 2010 var LSH gert að lækka kostnað sinn um 3.400 milljónir króna. Það tókst með mikilli vinnu, eljusemi og fagmennsku starfsmanna. Þjónusta spítalans hefur breyst nokkuð á þessu ári en við höfum á sama tíma náð að standa vörð um öryggi sjúklinga. Þessi mikli árangur hefði aldrei náðst nema með framúrskarandi dugnaði og samheldni starfsfólks,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítala, í tilkynningu

Glæsilegt hjá ykkur er þarna vinnið, hversu oft er maður ekki búinn að heyra að svona nokkuð sé bara nánast ekki hægt!


mbl.is 52 milljóna tekjuafgangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband