Sólin skín skćrt

Ţađ vantar ekki hjá Phoenix Suns ţessa dagana, hver sigurinn á fćtur öđrum. Nú voru Cavaliers sem voru skotnir niđur. Öldungarnir gran Hill - 12 fráköst og 27 stig - og Steve Nash 15 stig og 15 stođsendingar fóru fyrir liđinu auk ţess ađ Marcin Gortat kom inn af bekknum tók 12 fráköst og gerđi 16 stig, hans lang besti leikur síđan hann kom til okkar. Channing Frye setti niđur 4 3ja stiga og gerđi 18 stig og er allur ađ koma til. Vince Carter sem átti stórleik gegn  Knicks međ 20 stig gerđi ađeins eina körfu í ţessum leik í 6 tilraunum á 35 mín.

4 sigrar í röđ komnir. Ţar af 3 á útivelli  - 2 í röđ - og 3 útileikur framundan, Washington, Detriot og Philadelphia (föstu-, laugar- og mánudagur. Síđan förum viđ heim og tökum á móti Charlotte og Boston


mbl.is Dallas sneri blađinu viđ og vann Lakers
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.