Wizards grillađir af Fry

Ţađ er aldeilid ađ sólin skín ţessa dagana  5 sigurleikir í röđ og ţar međ komnir 7 sigrar í 8 leikjum. Frábćr seinni hálfelikur 57 stig gegn 38 skóp ţennan sigur. Ţar sem ađ vörnin okkar hefur veriđ léleg í allan vetur ţá verđ ég eiginlega ađ trúa ţví ađ Wizards hafi einfaldlega veriđ sérlega slakir sóknarlega í seinni hálfleik. Channing Frye međ 7 3ja stiga körfur, 25 stig og 8 fráköst. Nash međ 14 stođsendingar og 17 stig. Grunnurinn var lagđur í 3ja leikhluta ţegar Frye setti niđur 4 af 6 3ja stiga körfum Suns íţeim leikhluta og Nash var međ 6 stođsendingar á sama kafla. Marcin Gortat međ fínan leik 13 stig og 14 fráköst. Hill gamli sem skorađ hafđi yfir 20 stig í síđustu ţremur leikjum skorađi ađeins 12!!!  KOmnir međ hlutfalliđ í 20 - 21 og ţannig ađ ţetta lítur nú ađeins betur út ţessa dagana en ţađ eru tveir útileikir í viđbót framundan, í kvöld og á mánudaginn. - Go Suns


mbl.is Loks vann Lakers í Denver
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Ég var reyndar búinn ađ reikna međ sigri í dag..tapi á móti Spán og sigur á Frökkum...held mig viđ tap enn á móti Spán en svo glćsilegur sigur á móti Frökkum,en ţađ er langt ţangađ til....

Króatía kjöldróg Argentínu í dag:)

Halldór Jóhannsson, 22.1.2011 kl. 19:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband