30.1.2011 | 12:27
Elsku Ömmi
Það held ég að Ömmi ætti að girða sig í brók og senda okkur öllum er buðu sig fram til Stjórnalgaþings afsökunarveiðni á því að hafa sóað tíma okkar, og jafnvel peningum, í slíkt klúður. Alveg sama hvert framhaldið verður þá er það á hreinu að kosningarnar voru ógiltar af Hæstaréttir - alveg sama hvort menn vilja meina að menn hafi dæmt samkvæmt lögum,sem virðist nú vera málið, geðþótta eða hverju sem er. Kosningunum var pakkað saman.
Held líka ð menn ættu að setjast niður og skoða kosningalögin, þó svo að þau verði að vera svolítið íhaldssöm og föst í skorðum, og færa þau nær nútímanum.
Ögmundur fundar með stjórnlagaþingsfulltrúum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér Gísli minn...
Afsökunarbeiðnin á mikið rétt á sér...
Veit ekki hvað hann er að tala við fyrrverandi Stjórnlagaþingsmenn..þið eruð þá alveg eins virk á þeim fundi...
Halldór Jóhannsson, 30.1.2011 kl. 16:11
Sammála því Halldór hann hefði getað boðið okkur öllum í kaffi - haha
Gísli Foster Hjartarson, 30.1.2011 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.