Þó það nú væri

Ekki er ég hissa þó að menn styðji baráttuna fyrir því að tónlistarskólar nái að halda sínu striki í rekstri. Margt, mikið og merkilegt starf sem unnið er í þessum skólum. Synd að heyra af því að menn þurfi að skera niður í þessu starfi. Vona þó að það sé aðeins tímabundið og að menn blási fljótt aftur í herlúðra gagnvart tónlistarskólunum.
mbl.is Margir styðja tónlistarskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er Samfylkingin en ekki listamaðurinn hann Jón sem hefur komið þessu í gegn...Það væri best fyrir borgin að skera niður með að reka nóg af sínu eigin gagnslausa skrifstofufólki, sem er í einhverri þægilegri innivinnu hjá til dæmis skólunum og svo ÍTR. Þannig skapast smá óánægja hjá starfsmönnum borgarinnar, en ekki hjá borgarbúum, og það eru þeir  síðarnefndu sem borgin verður að fókusera á, annars fer illa. Þetta hefur Samfylkingin aldrei skilið og reynir nú að heilaþvo Besta með heimskulegum and-menningarlegum áróðri. Sparkaðu þessu pakki Jón og sýndu þeim hver ræður! Ekki láta fara illa með þig og það sem þú trúir á. Áfram listin!

Borgarbúinn (IP-tala skráð) 1.2.2011 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband