7.2.2011 | 15:13
Tévez kaupir sér stuðning!
Carlos Tévez viet hvað hann syngur. Vika í leikinn stóra gegn Manchester
United í leikhúsi draumanna og hann tryggir sér það að stuðningsmenn
City geti ekki efast um hollustu hans og í leiðinni ýtir Untied
stuðningsmönnum lengra frá sér. Það verður ekki auðvelt fyrir hann að
mæta núna á Old Trafford, frekar en áður, en mikið er undir og í raun má
kannski segja að City sé þarna að reyna að berjast fyrir tilveru rétti
sínum á meðal þeirra efstu í deildinni, og þeirra bestu. Tap í þessum
leik skaðar ímyndina en jafntefli og sigur gefur byr. ...Held að þetta
geti orðið skemmtilegur leikur. Hef þá trú að United vinni en að svo
muni liðin mætast í bikarnum áður en yfir lýkur og þar fari City með
sigur af hólmi. - Sjáum hvað setur. Tévez er allavega búinn að tryggja
sig fyrir komandi átök.
United í leikhúsi draumanna og hann tryggir sér það að stuðningsmenn
City geti ekki efast um hollustu hans og í leiðinni ýtir Untied
stuðningsmönnum lengra frá sér. Það verður ekki auðvelt fyrir hann að
mæta núna á Old Trafford, frekar en áður, en mikið er undir og í raun má
kannski segja að City sé þarna að reyna að berjast fyrir tilveru rétti
sínum á meðal þeirra efstu í deildinni, og þeirra bestu. Tap í þessum
leik skaðar ímyndina en jafntefli og sigur gefur byr. ...Held að þetta
geti orðið skemmtilegur leikur. Hef þá trú að United vinni en að svo
muni liðin mætast í bikarnum áður en yfir lýkur og þar fari City með
sigur af hólmi. - Sjáum hvað setur. Tévez er allavega búinn að tryggja
sig fyrir komandi átök.
Tévez: Ég elska þetta félag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann fer pottþétt frá félaginu í sumar, því það er lenskan hjá leikmönnum þegar þeir gefa svona yfilýsingar, að þá yfirgefa þeir félögin samanber Torres og fleiri.
Hjörtur Herbertsson, 7.2.2011 kl. 19:39
hahaha já Hjörtur margt til í því, og það er nú það sem menn hafa svo sem verið að ræða, þ.e.a.s. að hann hverfi heim á leið. Væri samt gaman að hafa hann í svona 3 ár í viðbót í enska boltanum.
Gísli Foster Hjartarson, 7.2.2011 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.