Sama og hér á landi?

Er þetta ekki það sama og margir segja umkerfið hér:

Fréttaskýrandi breska ríkisútvarpsins í Peking segir þetta öfgafullt dæmi um sóunina í opinberri þjónustu í Kína. Kerfið sé bæði uppblásið og afkasti litlu.

Þessu heyrir maður nú stundum fleygt hér heima. Það er að segja að ríkisbáknið hafi blásið svakalega út og afkasti litlu miðað við tilkostnað.

 


mbl.is Fékk greidd laun í átta ár fyrir að gera ekki neitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gísli hér langar mig að segja margt og ýmislegt.  Hætti hjá ríkinu 2001 og átti endurkomu á launaskrá þar síðla árs 2010.  Lærdómsrík endurkoma.

Jón Óskar (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 16:27

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

segðu það þá Jón Óskar ;) dylgjur þjóna engum tilgangi

Óskar Þorkelsson, 15.2.2011 kl. 17:48

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já minn kæri vinur Jón Óskar - tekur undir með Óskari dylgjur þjóna engum tilgangi  :-)

Gætir varpað ljósi á margt sem fólk hefur rætt um, og þekkir ekki allt af eigin raun!

Gísli Foster Hjartarson, 15.2.2011 kl. 18:39

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Einmitt það sem mér datt í hug varðandi okkar kerfi!

Sigurður Haraldsson, 15.2.2011 kl. 21:42

5 identicon

Ætli ég haldi því ekki bara fyrir mig félagar.  Margt hefur lagast en annað ekki ;)

Jón Óskar (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 22:40

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég veit alveg svakalega sögu um opinbera starfsmenn, hneyksli aldarinnar.. en ég held því bara fyrir mig!

BWAHAHAHAHAHA

Óskar Þorkelsson, 16.2.2011 kl. 03:56

7 identicon

Þá veistu meira en ég Óskar.  Maður getur nú séð eitthvað annað en hneiksli til að hafa skoðun.  Menn eru með óskapnað á heilanum í þessu landi.

Jón Óskar (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 09:06

8 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

já og þá væntanlega í Noregi líka því Óskar er búsettur í því fallega landi!!!

Gísli Foster Hjartarson, 16.2.2011 kl. 09:13

9 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta "ég veit eitthvað sem þú ekki veist en ég vil ekki segja frá" syndrom er bráðfyndið :)

Óskar Þorkelsson, 16.2.2011 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.