7.3.2011 | 21:18
Góður punktur
Þetta hér þykir mér góður punktur:
Gylfi sagði að einnig þyrfti að banna sveitarfélögum að taka erlend lán þar sem tekjur þeirra væru í krónum.
Þetta á ekki einu sinni að vera spurning.
Svo er náttúrulega kominn tími til að velta hlutunum upp af alvöru hvort ekki eigi að huga að upptöku annars gjaldmiðils, hætta þessum eilífu vangaveltum um hvort eða bara taka þennan slag og ljúka honum.
Krónan kallar á breytilega húsnæðisvexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.