21.3.2011 | 16:05
Mikilvægara en ríkisstjórnin
Það verður að segjast eins og er að málefni þessarar hafnar eru mun mikilvægari en málefni ríkisstjórnarinnar. Þessi frétt er toppfréttin á vefnum lengur en úrsögn Lilju og Atla!!!!
Svo opna menn höfnina um helgina og loka henni ekki aftur.......
![]() |
Opna höfnina líklega fyrir 1. apríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nokkuð viss að þetta er velundirbúið apríl gabb.
Kjartan (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 16:31
Þau segja 1. apríl. Það er aprílgabb !
Eva franska (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 21:12
Það er eins gott að það verði fyrir 1. apríl hehe það kæmi enginn þann dag...nema þú !
Jón Óskar (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 22:47
Sigurður Haraldsson, 21.3.2011 kl. 23:31
Las enginn fréttina þau sögðu fyrir 1. apríl, ekki 1. apríl
ég er nú að gæla við 28. mars!!!!
Gísli Foster Hjartarson, 22.3.2011 kl. 07:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.