28.3.2011 | 09:48
Ekki séns....
Já já félagarnir í Huddersfield komu sér í ágætis stöðu með þessum sigri en því má ekki gleyma hversu marga leiki liðin hafa leikið. Mínir menn en í vænlegustu stöðunni í efsta sætinu og eiga 2 leiki inni á Huddersfield. Við eigum leik á morgun á útivelli gegn Dagenham & Redbridge og þurfum eiginlega sigur þar til að koma okkur í óskastöðu, þ.e.a.s. að ná 17 stigum á liðið í þriðja sæti en með jafnmarga leiki, en svo má ekki gleyma að Southampton er í fjórða sæti og á fleiri leiki eftir en aðrir og eru því í þokkalegri stöðu en þeir mæta MK Dons um næstu helgi sem eru með jafnmörg stig og Southampton en bara fleiri leiki. Yrði nú ekki amalegt ef Brighton og Southampton færu upp. Þá hefðum við suðurstrandarliðin Brighton, Portsmouth og Southampton öll í sömu deild. Það yrði frábær. Ekki má gleyma að Huddersfield á eftir að spila við MK Dons, Peterborough og Brighton.
Full Npower League One table | ||||
1 | Brighton | 37 | 41 | 80 |
2 | Huddersfield | 39 | 22 | 70 |
3 | Peterborough | 38 | 24 | 66 |
4 | Southampton | 36 | 34 | 65 |
5 | MK Dons | 39 | 7 | 65 |
6 | Bournemouth | 38 | 21 | 62 |
7 | Leyton Orient | 37 | 10 | 57 |
8 | Rochdale | 36 | 7 | 54 |
9 | Colchester | 39 | -2 | 54 |
10 | Carlisle | 38 | 2 | 52 |
11 | Brentford | 38 | -5 | 52 |
12 | Charlton | 37 | -1 | 50 |
13 | Hartlepool | 39 | -16 | 50 |
14 | Exeter | 38 | -12 | 49 |
15 | Oldham | 38 | -8 | 46 |
16 | Sheff Wed | 37 | -4 | 44 |
17 | Yeovil | 37 | -13 | 44 |
18 | Notts County | 36 | -7 | 42 |
19 | Tranmere | 36 | -8 | 42 |
20 | Dag & Red | 36 | -9 | 41 |
21 | Walsall | 39 | -16 | 40 |
22 | Bristol R | 38 | -31 | 37 |
23 | Swindon | 38 | -18 | 34 |
24 | Plymouth | 38 | -18 | 33 |
Jóhannes og félagar styrktu stöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.