5.4.2011 | 21:23
Hverjum mæta Madrid og Schalke?
á er bara að velta sér upp úr því hverjum þessi lið mæta í undanúrslitum. Ég ætla að leyfa mér að segja að Madríd mæti Barca og Schalke mæti United. Árangur Schalke frábær í keppninni og ég er ekki einu sinni viss um að þó að þeir reyndu þá tækist þeim ekki að koma Inter áfram!!!!
![]() |
Real Madrid og Schalke í góðum málum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
gaeti trúad ad thetta sé alveg HÁRRÉTT áligtad hjá thér Gísli.
kv.G-Barça
Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 6.4.2011 kl. 05:32
Eigum við bara ekki að vona það?
Gísli Foster Hjartarson, 6.4.2011 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.