9.4.2011 | 13:29
Bestu plöturnar 1980-90 að mati lesenda Rolling Stone
Það hefur nú aldeilis tekist að splæsa saman í góðan lista þarna hjá lesendum. Það sem að mér þykir í raun athyglisverðast er að allar þessar 10 plötur eru til í safni mínu. Set með hérna myndskeið af þremur efstu plötunum.
Rolling Stone Readers Pick U2 Album as 80s Best
In a recent Rolling Stone readers poll, U2 took top honors for the Best Album of the 80s with their hit The Joshua Tree. Said to be a close race, the band beat out some of the top acts of all time, including Michael Jackson and Prince.
The Top 10 are as follows:
1. U2, The Joshua Tree
2. Guns N’ Roses, Appetite for Destruction
3. Michael Jackson, Thriller
4. Bruce Springsteen, Born In The U.S.A.
5. Prince, Purple Rain
6. AC/DC, Back In Black
7. The Smiths, The Queen Is Dead
8. The Clash, London Calling
9. The Cure, Disintegration
10. Metallica, Master of Puppets
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.