Kosningin kærð?

.....vegna framkvæmdagalla?

Í kosningalögum stendur:

 81. gr.
Þá er kjósandi hefur tekið við kjörseðlinum fer kjósandi með hann inn í kjörklefann, þar sem kjósandinn má einn vera, og að borði því er þar stendur. Á borðinu skulu vera ekki færri en tvö venjuleg dökk ritblý er kjörstjórn lætur í té og sér um að jafnan séu nægilega vel ydd.

....í kjörklefanum hjá mér var aðeins einn blýantur!!!  Er alveg viss um að þetta hafi engin áhrif á úrslitin en klárlega ekki samkvæmt lögum, ég hef heyrt fleiri tala um þetta, þ.e.a.s. einmanna blýant í kjörklefa. Þetta samræmist ekki kosningalögum.


mbl.is Hvatning fyrir stjórnvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Sigrún Óskars, 10.4.2011 kl. 12:33

2 Smámynd: Sigurður Helgason

GÓÐUR

Sigurður Helgason, 10.4.2011 kl. 15:46

3 identicon

Hvað er kosnign?

Njáll (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 18:23

4 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Takk Njáll - lagaði þetta. Getur kært þetta ef að þú vilt!

Gísli Foster Hjartarson, 10.4.2011 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.