Bara einu sinni!

Það er bara einu sinni  í minningunni sem að ég man eftir snjó a fyrsta maí hér í Eyjum. Þann 1. maí tókum við Týrarar alltaf á móti Þórurum á gamla malavellinum í tilefni af afmælisdegi Týs sem er i dag. Man að einhverju sinni þegar við áttum að spila ða þá hafði snjóað kvöldið áður og um nóttina en samt engin ósköp - það hvarf fljótt. Hér í Eyjum núna er smá þoka sem er að því er virðist að lyfta sér og hér stefnir allt í góðan dag.
mbl.is Vetrarfærð í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þann 8. maí 1980, var ég á leið til Eyja með Herjólfi. Og þegar hann lagðist að bryggju í Þorlákshöfn, þá voru allir bílar sem komu úr skipinu með 15-20 cm snjókúf á sér, þar sem það hafði snjóað hressilega í Eyjum um nóttina.

Á sama tíma var "Norðurey" alveg marauð.

Kristinn (IP-tala skráð) 1.5.2011 kl. 12:13

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já þú segir nokkuð þessu man ég ekki eftir man bara þetta með 1. maí útaf fótboltanum. Er annars ekki vanur að kippa mér upp við hitt og þetta í veðrinu. En ég held nú að þegar menn skoða þetta með snjó svona í byrjun maí á hefur það nú gerst ansi oft.

Gísli Foster Hjartarson, 1.5.2011 kl. 12:49

3 identicon

til lukku með snjóinn, á Þingeyri er 9 stiga hiti logn og snjólaust.

gisli (IP-tala skráð) 1.5.2011 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband