Lífríkið er magnað.....

Alltaf finnast mér þessar fréttir af hinum og þessum viðbótum í dýra- og plönturíkinu jafn magnaðar. Þetta er svo margbreytilegt og flott að það liggur við að maður verði alveg kjaftstopp yfir þessu öllu saman. Er samt nokkuð glaður að allt það nýja sem finnst er ekki í bakgarðinum hjá mér Smile   .....enda væri nú á líka sennilega löngu búið að finna þær tegundir!!!
mbl.is 80% tegunda heims enn óþekkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Pálsson

Alveg sammála þér, fjölbreytnin er alveg stórkostleg.

Það er samt ekki loku fyrir það skotið að óþekktar tegundir séu í garðinum þínum, en þú þarft ekkert að óttast, þetta væru líklega bakteríur einhverskonar.

Hlutfall af lýstum bakteríutegundum er enn lægra en 20%.

Arnar Pálsson, 24.5.2011 kl. 09:13

2 Smámynd: Mofi

Sannarlega magnað. Sýnir mér að Guð elskar fjölbreytileika og hann er innbyggður í sköpunarverkið.

Mofi, 24.5.2011 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.