25.5.2011 | 15:07
hip, hip, húrra
Þetta ætti að róa um stundarsakir þann fjölmenna hóp sem heimtaði hefur landsfund, helst í hádeginu í gær. Það verða vonandi einhver átök sem fylgja þessu og kannski bjóða einhverjir sig fram í áhrifastöður, þá á ég við eitthvað fólk sem ekki hefur staðið í fremstu röð síðustu ár.
![]() |
Landsfundur í nóvember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það væri gaman að sjá nýtt fólk í framboði.
Sleggjan og Hvellurinn, 25.5.2011 kl. 19:01
Það er möst, ef að þú spyrð mig.
Gísli Foster Hjartarson, 25.5.2011 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.