15.6.2011 | 12:26
Léttur riðill
Verðum nú ekki í vandræðum með að ná öðru, jafnvel fyrsta, sætinu í þessum riðli. Mætum þá Frökkum, Spánverjum og Ungverjum. Slóvenar og Rússar fara heim.
Ísland mætir Króatíu, Noregi og Slóveníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Algjört kjaftæði!!!!! Slóvenía er gott lið ásamt Noreg og Króatíu. Getur allt gerst!!! Slóvenar stóðu í Frökkum á þarsíðasta stórmóti!!!!
hahahahaha (IP-tala skráð) 15.6.2011 kl. 15:48
Það er enginn "léttur" riðill til í Evrópukeppni í handbolta sem er sterkasta handboltabót í heiminum. Þeir eru stundum miserfiðir og stundum talað um dauðariðla. Hér er enginn slíkur nema ef vera skyldi C-riðillinn. Okkar menn fá verðuga andstæðinga og ekkert gefið þar.
Viðar Friðgeirsson, 15.6.2011 kl. 16:05
hahahaha að standa í einhverjum á þar síðasta stórmóti táknar ekki að þeir geri það á næsta stórmóti. Stend við mína spá þar til annað kemur í ljós
Já Viðar þetta er gríðarlega sterkt mót, rétt eins og önnur EM mót ....en þetta verður gaman.
En hvernig er með sjónvarpsréttinn frá þessu veit einhver hvernig hann stendur?
Gísli Foster Hjartarson, 15.6.2011 kl. 18:41
Viðar er HM ekki sterkara mót en EM?
Páll Engifersson (IP-tala skráð) 15.6.2011 kl. 21:17
RÚV á sýningarréttinn á EM 2012.
kveðja, Ívar.
Ívar Benediktsson (IP-tala skráð) 15.6.2011 kl. 21:49
Nei Páll, ekki að mínu mati. Þar koma saman lið úr öllum heimshornum af ákaflega misjöfnum styrkleika og því oft um mjög létta leiki að ræða hjá sterkustu handboltaþjóðum.Þar eru á ferðinni bestu lið úr hverri heimsálfu og þurfa ekki endilega að vera mjög góð þó þau komist á HM. Enda sjást þar oft skelfileg úrslit leikja þar sem tugir marka skilja á milli liða.
Á EM eru BARA bestu lið Evrópu sem öllum ber saman um að séu jafnframt bestu liðin í heiminum og því ekki um neina létta leiki að ræða þar og sjaldgæft að sjá mikinn markamun, eða manst eftir einhverjum liðum utan Evrópu í úrlitum á HM, eða jafnvel undanúrlitum?
Því vil ég meina að EM sé sterkara mót en HM Páll. Sammála?
Viðar Friðgeirsson, 16.6.2011 kl. 20:47
Ég get bakkað Viðar upp. EM er sterkara mót en HM. Evrópubúar eru bara einfaldlega betri í handbolta en þjóðir annarra heimsálfna.
Hörður (IP-tala skráð) 17.6.2011 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.