Tölvuleikur er það ekki?

EVE Online er tölvuleikur ekki satt? Ótrúlegt að fólk skuli vera að missa sig svona yfir einum nettum tölvuleik Smile   Hefur fólk ekkert betra við tímann að gera? ..........segi ég sem eyði tímanum í að blogga, hanga á Facebook og vafra um vefinn!!!
mbl.is Brenna borgir í EVE Online
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er jú rétt hjá þér að þetta er tölvuleikur. En hitt er annað mál að tíminn sem fólk eyðir í hann er raunverulegur og ég skil vel þá gremju að sá tími sem hefur farið í að byggja upp auðæfi innan leiksins verði hægt að kaupa fyrir peninga. það hljómar svolítið eins og "svindl".

Óli (IP-tala skráð) 26.6.2011 kl. 21:43

2 identicon

Hvað með þá sem eiga sér líf utan leiksin en vilja samt geta spilað einsog aðrir, flestir þessara leikja byggja á því að þú þarft að spila 8 tíma á dag í marga mánuði til að vera með sæmilegann caracter. En það eru ekkert allir sem hafa kost á því, en vildi allveg geta borgað í staðin.

Svalur (IP-tala skráð) 27.6.2011 kl. 07:57

3 Smámynd: Ingi Þór Jónsson

það er fátt eins leiðinlegt og að ættla að spila með einstækling sem lítur ágætlega út á pappír en svo kemstu að því að hann kann ekki neitt því hann keypti allt sem hann á.

Á einstæklingur sem eiðir 1/2-2 tímum á dag í eitthvað að uppskera það sama og einhver sem eiðir 8 tímum á dag í það. hvort sem það er spila leik, vinna, æfa sig í íþróttum, læra á hljómfæri eða annað álíka.

Ingi Þór Jónsson, 27.6.2011 kl. 10:36

4 identicon

Ætla ég mér nú samt sem áður að leyfa mér að efast um sannleiksgildi þessarar fréttar...

"Brenna borgir" segir í fréttinni.  Svo best sem ég veit eru ENGAR borgir í EVE.  Þess í stað eru geimstöðvar.  OG það er ekki hægt að brenna þær.

Svo að annað hvort er MBL að búa til fréttir, eða að þeir eru enn og aftur eins og ALLIR miðlar hér á landi með þumalinn uppi í r********* og notast við copy/pasteog svo google translate ef fréttum úr hinu verstu slúðurritum að utan. s.s the sun.  Geta ekki gerst verri...

 Svo að drengir og stúlkur.  Það er ekki allt saman satt og rétt sem kumur á mbl.is

Jón Ingi (IP-tala skráð) 27.6.2011 kl. 12:42

5 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Góður Jón Ingi góður

Gísli Foster Hjartarson, 27.6.2011 kl. 13:16

6 identicon

Þetta er ekki leikur lengur.. bara hver á peninga.
Game over.

DoctorE (IP-tala skráð) 27.6.2011 kl. 13:55

7 identicon

Vill bara koma því á framfæri að það "skiptir eingu" máli hvað þú spilar mikið í Eve þú getur spilað 1 klukkutíma á dag og samt verið jafngóður eða betri en sá sem er að spila 8 tíma á dag, þar sem að stirkur caracterins verður betri með tíma en ekki spilun eins og gengur og gerist í flestum leikjum.

og eins með síndarpeninga, þá er hægt að afla þeirra með marketing tækni, sem þarfnast ekki viðstöðulausan spilunar tíma.

Get ekki útskírt þetta betur en þetta, án þess að verða óskyljanlegur í garð þeirra sem ekki spila.

Johannes (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 21:13

8 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Ég spila ekki en náði þessu - þannig að þá ættu nú vel felstir að ná þessu Jóhanes - takk  ....Ég þori ekki að byrja að spila, á það til að gleyma mér alveg yfir svona.

Gísli Foster Hjartarson, 29.6.2011 kl. 09:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.