Sigursælasta þjóð Suður-Ameríku!

Nái Úrugvæar að vinna Copa AMerica 2011 þá hafa þeir skotist fram úr Argentínu sem sú þjóð sem oftast hefur unnið keppnina. Báðar þjóðir hafa í dag unni keppnina 14 sinnum. Argentínumenn úr leik en Úrugvæar komnir í úrslit. Mínir menn að standa sig. Í raun alveg ótrúleg fótboltaþjóð, allavega miðað við höfðatölu. Voru með lið úrslitaleik HM U-17 fyrir 2 vikum síðan. En þar töpuðu strákarnir fyrir Mexíkóum í úrslitaleiknum, en keppnin fór fram í Mexíkó.


mbl.is Suárez skaut Úrúgvæ í úrslitin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Ég fylgi Suarez..mínum manni...og vona svo innilega fyrir hans og þína hönd að Uruguay vinni þetta.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 20.7.2011 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband