Klassa árangur

Þær hafa aldeilis náð frábærum árangri stúlkurnar í U-17 ára liðinu. Það yrði náttúrulega bara svívirðilega glæsilegt að ná að vinna þýska liðið. Hirða bronsið og halda heim á leið með bros á vör. Reyndar er ég nú þeirrar skoðunar að sama hvernig leikurinn gegn Þjóðverjum fer að þá geta stelpurnar komið heim með bros á vör beinar í baki. Ekkert annað íslenskt knattspyrnulið hefur náð viðlíka árangri.
mbl.is Ísland mætir Þýskalandi í leik um bronsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

þetta er magnað.. flott hjá stelpunum

Óskar Þorkelsson, 28.7.2011 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.