4.8.2011 | 15:24
Ansi margir........
..... í veglegu svitabaði þessa stundina yfir ástandinu er ég smeykur um. En var þetta ekki bara viðbúið? Margir búnir að fara hamförum í vitleysunni síðustu ár og hafa lifað í sínum eigin heimi. ......Hlutabréf í Prentsmiðjunni og Sjónvarpsvísi hafa en ekki lækkað, enda svo sem verið í lágmarki síðustu ár.
Algjört hrun á mörkuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Æji, þá er nú gott að eiga engan hlutabréfamarkað. :)
Enn ein leiðréttingin framundan á erlendum mörkuðum sem væntanlega munu skila sér í hærra verðlagi hér heima, ekki síst á fjármagni. Hrun erlendis þýðir hrun hér heima og því lítið fagnarðarefni fyrir okkur hér heima að horfa upp á þetta gerast erlendis.
Vonum það besta.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.8.2011 kl. 15:50
Sælir við förum að finna fyrir kreppunni því að það sem herjað hefur á okkur síðustu ár er lausafjárkrýsa og ekkert annað! Horfið í kringum ykkur allir bankarnir eru enn á fullu að féfletta yfirskuldugan almenning og um leið allar búðir fullar af vörum, er það kreppa?
Sigurður Haraldsson, 4.8.2011 kl. 19:56
Döbbúl -dipp. Það var það sem við var búist síðan 2008. Þetta er seinni dífan. Og nú er ekkert hægt að "beila" neinn út. Nó Monný.
Jæja...
Svo verður heimstyrrjöld innan 7-8 ára. Út af þessu.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.8.2011 kl. 20:34
Já staðan er ekki góð - vonum það besta. En jújú menn hafa talað um þetta í nokkuð langan tíma. Kannski er það komið núna.
Þó svo að þú sért getspakur Ásgrímur þá vona ég að þú hafir rangt fyrir þér þarna!
Gísli Foster Hjartarson, 4.8.2011 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.