9.8.2011 | 12:34
Pínu spes
Er ekki alveg ađ átta mig á samhengi hlutanna:
Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur haft í nćgu ađ snúast undanfariđ viđ ađ svara fólki vegna óskilamuna eftir Ţjóđhátíđ en í ár var óvenjulítiđ af óskilamunum, samkvćmt dagbók lögreglunnar.
Í nćgu ađ snúast en óvenju lítiđ af óskilamunum! Hvernig yrđi ţá lýsingin ef um mikiđ af óskilamunum eru eftir Ţjóđhátíđ?
![]() |
Óvenjulítiđ af óskilamunum í Eyjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.