24.8.2011 | 10:16
Úrugvæar á flugi, Íslendingar ófleygir
Eins og það er leiðinlegt að sjá Ísland næstum því dottið útaf listanum þá er jafn gaman að sjá að Úrúgvæar eru efstir Suður-Ameríku þjóða. Það er stórt afrek hjá lítilli þjóð.
....en við hljótum að fara að rétt úr kútnum. Hef trú á að árangur okkar batni þegar Óli Jóh er búinn að endurnýja samninginn.
![]() |
Hollendingar á topp heimslistans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1348058
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
vkb
-
hector
-
svenko
-
rocco22
-
nautabaninn
-
austri
-
gislisig
-
skari
-
kristinn-karl
-
eyjapeyji
-
maggibraga
-
kjartanvido
-
gretaro
-
nafar
-
bgunnars
-
don
-
hallarut
-
smarijokull
-
helgigunnars
-
nesirokk
-
baldis
-
ews
-
bjarnihardar
-
vga
-
nkosi
-
sjonsson
-
valurstef
-
sveinni
-
einarben
-
kuriguri
-
sigthora
-
sokrates
-
perlan
-
swaage
-
kristleifur
-
gebbo
-
eyja-vala
-
iceman
-
skari60
-
frisk
-
einarlee
-
peturorri
-
hemmi
-
gudni-is
-
bjarnifreyr
-
betareynis
-
saethorhelgi
-
malacai
-
nutima
-
ornsh
-
gotusmidjan
-
lucas
-
nbablogg
-
sigurduringi
-
gumson
-
gattin
-
savar
-
blindur
-
hordurhalldorsson
-
reynir
-
topplistinn
-
johannesthor
-
ansigu
-
minos
-
tbs
-
hafthorb
-
frekna
-
tannibowie
-
svei
-
gp
-
bookiceland
-
solvi70
-
ragnaro
-
seinars
-
skagstrendingur
-
sonurhafsins
-
elinerna
-
ahi
Athugasemdir
Það er eitt jákvætt við þetta.
Maður fær að komast að því hvað þessi listi er langur.
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 11:32
Hvað er samt að frétta þarna í FIFA?
Heims-og Evrópumeistarar tapa æfingaleik og dottnir í 2 sætið...
England fyrir ofan nýkrýnda S-Ameríkumeistara og Semi-Finalasta á HM í Uruguay...
Sæll!
Ólinn (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 16:47
Góður Guðmundur
Ólinn - fá hvað þetta eru réttmætar vangaveltur. Ótrúlegt t.d. hvað England hanigr alltaf þarna og sérstakt að Úrugvæar séu ekki fyrir ofan en þetta telur líka í sigurleikjum og slíku úrugvæar verið nokkuð iðnir við jafntefli. Maður þarf eiginlega að grafa upp reiknireglurnar.
Gísli Foster Hjartarson, 24.8.2011 kl. 18:26
Noregur í 12. og Frakkar í 16 ?? Er ekki allt í lagi ?
Krímer (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 20:57
Því þarf það að vera feimnismál að skipta um þjálfara áður en samningi lýkur.Því ekki að gera líkt og KR ingar gerðu í fyrra að gefa honum fullaunað frí frá störfum.Allir sáu hver móralska breytingin varð á liðinu.Það er ekki hægt að bjóða áhugamönnum um knattspyrnu lengur uppá þessa hörmung.Er það stefna stjórnar KSÍ að eyðileggja framtíðar aðsókn á landsleiki með því að bjóða upp á ekkert annað en sífelda endurtekningu leikskipulagi og áheyrslum sem skila engu öðru en áframhaldandi tapi.Enginn vill horfa upp á landslið sitt sökkva æ neðar með hverjum leik.Það getur orðið langvinnt að ná upp aðsókn á leiki eftir svona langt vonleysi.Byggjum upp.Skiptum um þjálfara strax!!
Sigurdur Gudjonsson (IP-tala skráð) 24.8.2011 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.