Maður í manns stað

Við eigum einhver slatta af elikmönnum sem vel geta komið inn í hópinn. Gæði kannski ekki alveg þau sömu en það er ekki eins og gæðin hafi verið að skila sér síðustu mánuði í leik liðsins og því kannski fínt tækifæri að gefa einhverjum séns á að koma sér á framfæri svona í síðustu leikjum riðlakeppninnar - við förum allavega ekkert upp úr riðlinum!!!!
mbl.is Nokkur forföll gegn Noregi og Kýpur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, er það? Geturðu nefnt nokkra svo sem. Maður heyrir óskup líitð frá þér og fleirum sparkspekingum um valið á landsliðinu - svo það er kannski kominn tími til þess.

Svo segirðu að gæðin sé kannski ekki þau sömu! Gæði manna eins og Hermanns Heiðarssonar?

Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 29.8.2011 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.