Samúðarkveðjur!

Sir Alex þarf nú ekki að vera hissa þótt menn velti sér mikið upp úr David de Gea. Góður markvörður ekki spurning. Ungur og á framtíðina fyrir sér. Pressan og umræðan skapast líka vegna ess að hann var að taka við af Van der Sar sem var nú aldeilis vinsæll og frábær markvörður.  Davd de Gea hefur verið hrósað fyrir leik sinn á Spáni og menn borguðu mikið fyrir hann og því er ekkert óeðlilegt við eþssa umfjöllun - það veit sir Alex en hann verður að sjálfsögðu að reyna að standa með sínum manni. Hann veit að hann fær það margfallt til baka.

United vinnur 2-0 í dag


mbl.is Fjölmiðlar reyna að eyðileggja de Gea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur H Gunnlaugsson

aetla rétt ad vona ad spá thín sé rétt Gísli, og ad VID vinnum Frakkland í körfunni seinnipartinn = toppdagur kv.

Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 18.9.2011 kl. 10:52

2 identicon

Dallas vinnur Evrópumótið þeir eru langbestir, með enska boltann þá er ég hættur að fylgjast með honum. sA eru með flott líð í ís-hokkí-inu í ár og GerPla er einnig með flott tromplið.

Áfram Ýbvaff 

Tippó (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 11:38

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já Gunnlaugur vona að evrópukarfan verði eign Spánverja. Mér er sle´tt sama um hitt

Tippó Nú styttist íDalla - Suns á ný vonandi. Vona að menn fari að setja tappa í þetta rugla þarna vestur frá. Heyri í þér fljótlega vinur

Gísli Foster Hjartarson, 18.9.2011 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.