20.9.2011 | 17:07
Biðst innilegrar afsökunnar
Birti þetta blogg á sínum tíma:
9.9.2011 | 06:10
....og bæjarstjórinn sagði af sér!
Skuldsettur Seyðisfjörður | |
-----------
En nú hefur komið í ljós af þetta sem ég þarna kalla einsdæmi er svo fjarri því. Skilst núna að menn hafi samið um starfslokasamning við Bæjarstjórann sem sagði saf sér!!!!!!! Hverslags rugl er það? Þetta hljómar svona eins og sjálftaka á fé! hentu menn honum kannski út í kjölfarið og þurfa því að borga meira?
....já og við erum að tala um sveitarfélag sem er í afar slæmum málum fjárhagslega. Hver er ábyrgð þeirra er í bæjarstjórn sitja ef þetta eru vinnubrögðin?
Aumt þykir mér ástandið.
.....maður veltir því fyrir sér hvað er í gangi þarna! Getur einhver svarað því svona hreint og beint hér að neðan?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.