17.10.2011 | 12:00
Úr bæ í borg!!
Ekki erum við nú mörg sem búum hér á klakanum. Þó svo að við köllum Reykjavík borg þá er þetta nú ekki stórt á alþjóðlegan mælikvarða og því bregður manni þegar maður heyrir af svona aðförum eins og þarna virðast hafa átt sér stað. Ekki myndi ég vilja lenda í þessu - usss. Vona að menn nái í skottið á þessum aðilum.
Voru eldsnöggir að þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1347842
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Og allt lögguliðið að leita að þjófunum sem eru bara smákrimmar við hliðina á útrásarþjófunum sem enginn nennir að koma höndum yfir. Enda eru útrásarþjófarnir undir sérstakri vernd ríkisstjórnar og lögreglu.
corvus corax, 17.10.2011 kl. 12:32
Blingur er eftirsótt...
Einar (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 13:37
corvus corax þú vilt kannski láta þessa glæpamenn eiga sig...?
Guðmundur (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 14:10
Einhvers staðar kom fram að talið sé að ræningjarnir séu útlenskir. Það er mjög líklegt af því að Íslendingar hafa ekki gáfur til að skipuleggja sig svona. Þeir geta ekki einu sinni komið sér saman um aðgerðir gegn glæpsamlegri ríkisstjórn og stórglæpamönnum innan fjárglæpafyrirtækjanna sem eru að ræna þá aleigunni. Og fyrst þú spyrð Guðmundur, ja.. hvers vegna ekki og beina kröftum lögreglunnar að alvöru ísenskum glæpamönnum sem eru enn að ræna þjóðina á meðan þessi orð eru skrifuð.
corvus corax, 17.10.2011 kl. 14:36
Ætli það hafi nú ekki bara heyrst á mæli þeirra þegar þeir skipuðu starfsmönnunum að leggjast....
Jón Logi (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 15:16
Þeir voru að flýta sér því þeir áttu ekki klink í stöðumælirinn og allir vita að maður er snöggur að fá sekt.
Sævar Einarsson, 17.10.2011 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.