Besta sem gæti átt sér stað?

Það held ég að það yrði fengur fyrir LC FC að fá O'Neill aftur tilstarfa. Maður sem þekkir félagið. Hefur taugar til þess. Stuðningsmenn dá. Einfaldlega þjálfari sem hefur sýnt það oftar en einu sinni að hann getur kreist það besta út úr þeim mannskap sem hann hefur til að vinna með. Svoleiðis stjórar eru ekki á hverju strái. Það að ná að kreista allt það besta úr mannskapnum táknar ekki að liðið sé alltaf að landa titlum - því mannskapurinn er ekki alltaf nægilega góður til þess. Yrði gaman að sjá karlinn taka við liðinu.
mbl.is Tekur O'Neill aftur við Leicester?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.