Er þetta nú rétt?

Jújú víst má bæta samgöngurnar - það er að segja tryggja öryggi þeirra betur. Að vísu er oftast hægt að sigla í Þorlákshöfn, nema í kolvitlausu veðri. En fólk er komið með smjörþefinn af Landeyjahöfn og vill auðvitað hafa hana opna allt árið. - skil það vel - mikil samgöngubót, þegar hún virkar. Höfnina þarf auðvitað að klára og gera endanlega. Vandamálið með skip er annað sem skoða þarf.

En hérna finnst mér Sigurmundur fara fram úr sjálfum sér!!!!

Núverandi ástand sé óviðunandi og samgöngumál Eyjamanna í dag séu í raun svipuð því sem hafi verið uppi á teningnum fyrir 40 árum.

Var það ekki þannig fyrir 40 árum að Herjólfur sigldi til Reykjavíkur og ekki daglega? - við skulum ekki draga upp svartari mynd af raunveruleikanum en þörf er á þó svo að við viljum bættari samgöngur.

 

 


mbl.is „Þingmennirnir komnir fram“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband