23.12.2011 | 20:22
Snillingur snillinganna...
Hann er svo mikill snillingur ţessi drengur ađ ţađ hálfa vćri miklu meira en yfirdrifiđ. Einn af ţessum karakterum sem ađ manni getur einhvern vegin ekki líkađ illa viđ, ja allavega ekki mer. Hef boriđ ómćlda virđingu fyrir honum svo lengi sem ég man. jújú ţađ er víst lengra en tveir vetur. Hann er klárlega, í mínum huga, í efsta sćti yfir merkustu leikmenn ensku knattspyrnunnar frá upphafi. Jújú auđvitađ eru sennilega ekki allir sammála mér, en mér er slétt sama! ....lifi Giggsy
Giggs á markalistanum 22. áriđ í röđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Get ekkiannađ en veriđ sammála ţér Gísli. Í mínum huga er hann kóngur knattspyrnunnar.
Hjörtur Herbertsson, 23.12.2011 kl. 22:44
Hann er, sem íţróttamađur alla vega, sannkölluđ fyrirmynd. Hann hefur veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér frá ţví fyrst er ég sá hann.
Elvar Másson (IP-tala skráđ) 24.12.2011 kl. 21:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.