13.1.2012 | 08:31
Stadid vid tad sem sagt var!
Siíðasta sumar þegar vid hittumst félagarnir á golfvellinum í Eyjum þá ræddi Ívar um að snúa heim þegar tima hans hja Ipswich væri lokid. Held að við höfum báðir reiknað með að það gerðist ekki svona snöggt. Svo virðist sem góðum ferli sem atvinnumaður sé að ljúka. Allt tekur jú enda um síðir. Nú verða það minningarnar sem ylja manni og búningasafnið frá Torquay til Reading sem minnir mann á góðan feril kappans. ætla ekki að fara hér út í einhverja tfirlitsgrein um ferilinn,geri tað kannski seinna.
Ívar Ingimarsson á leið í Hött? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Frábær drengur hann Ívar:)
Halldór Jóhannsson, 14.1.2012 kl. 03:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.