14.1.2012 | 08:44
Nu er nóg komid!
Tap gegn New Jersey er tad versta sem nokkud lid getur bodid studningsmönnum sínum upp á. Tess vegna held èg ekki gladur inn í daginn. Menn verda ad gera betur ef ad madur á ad halda einbeitningu vid ad fylgjast med í vetur - svo einfalt er tad.
![]() |
Þriðji 40 stiga leikur Bryants í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég slysast oft inn á heimasíðu Gísla Foster's, hann er með svo spennandi yfirskriftir.
En viti menn, þá er það oftast bara eitthvað spjall um boltaleiki.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 14.1.2012 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.